Sápa

Börnin okkar eru búin að vera að kvarta undan því að það sé aldrei sápa á salernunum í skólunum. Við höfum ekki verið mjög ánægð með þetta, það er búið að troða því inn hjá þeim heima, í skóla og leikskóla að þvo á sér hendurnar með sápu. Svo í dag spyr KIH skólastjórann um sápuleysið og kemst að því að sápan er í kennslustofunum og börnin verða að biðja um hana. Það er ekki hægt að hafa hana á klósettinum, hún er bara tekin.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s