Mánaðarsafn: júlí 2008

Kálfstindar

Við Ed gengum á Kálfstinda í gærkvöldi, fórum af stað úr bænum um átta og komum heim um tvö í nótt.