Mánaðarsafn: september 2007

Kýpur

Kýpurbúar munu taka upp evruna um áramótin og frá laugardeginum 1. sept varð skylda að merkja allar vörur bæði í Evrum og Kýpurpundum. Í búð sem við Bjarni villtumst inn í á Sunnudaginn var skilti á veggnum „Allar vörur sem ekki eru verðmerktar í Evrum eru ekki til sölu“ póstkortin sem ég hélt á voru ekki verðmerkt í evrum en ég gat keypt þau samt.