Ökuferð um Rúmeníu


Ég er í Rúmeníu, í þriðja sinn á þessu ári sem segir allt sem segja þarf hvað þessi ferðaloggur minn er lítið uppfærður. En ferðirnar hafa líka verið allt frá 23. kls til núverandi ferðar sem varir í rúmar tvær vikur. Rúmenía minnir mig stundum á Ísland, hér gerast hlutirnir daginn fyrir opnun og Rúmenarnir hafa afskaplega svartan húmor, Hér er hringt í kerfisstjóran eftir miðnætti og honum sagt að gagnagrunnurinn sé hruninn bara til að athuga hvernig hann bregst við.

Á sunnudaginn var ég í fríi og nennti ekki að fjúga heim til Hollands þar sem ég þurfti að koma hingað aftur svo ég leigði mér bílaleigubíl og fór til Transilvaníu sem er óendanlega fallegur staður. Ég tók fullt af myndum út um gluggann og set ferðasöguna inn fljótlega.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s