Jólamarkaður

Það er 17 stiga hiti og þoka. Reytt jólatré með blikkandi ljósaperum stendur við aðalinnganginn og bak við tréð standa nokkrir skúrar. Við borðum pylsusamlokur og drekkum jólaglögg, undir glymur tyrkneskt popp. Í einu jólahúsinu situr stelpa sem leggur kapal á tölvu sem tengd er við risa skjá. Fólkið sem labbar framhjá hefur ekki mikinn áhuga á jólavörunum, kannski ekki við því að búast í landi þar sem 99.8% íbúana eru múslimar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s