Föstudagskvöld í den Haag

Það er fullt tungl og stjörnubjart í den Haag. Karlsvaginn og Óríon sjást greinilega á himninum, fjósakarlarnir sjást samt ekki tölta á bak við fjósakonurnar fyrir borgarljósunum. Síðasta föstudag var ég staddur í „minnsta bæ í heimi“ Durbuy í Belgíu. Í smáhúsabyggðinni sem við gistum þá föstudagsnótt var mjög stjörnubjart. Ég var búinn að gleyma hversu miklu munar að standa utan ljósahjálms borgar og horfa upp í stjörnubjarta nótt. Það vantaði bara norðurlós til að gera þetta fullkomið.

Í þessu undarlega lífi mínu með fjölskylduna á Íslandi og sjálfan mig uppi á lofti í Den Haag þá gleður allt og hryggir á sama tíma.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s