Gleðilegt Sumar

Fjórar frænnkur hafa háttÞað var líf og fjör um páskana. Tengdaforeldrar mínir og þrjár mágkonur voru í hjá okkur í mat á laugardagskvöldinu fyrir páska og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá var gaman. Ég held samt að Salka muni læra á þetta með tíð og tíma. 

Í tilefni af afmælinu mínu og brúðkaupsafmæli þá fórum við út í gær að borða á persneskum veitingastað í Den Haag. Sumt var gott, annað vont. Höfum farið á betri staði. Þjónustan var mjög góð, eigandinn gekk alveg upp í því að kynna fyrir okkur hvern og einn einasta rétt en krakkarnir slysuðust til að brjóta vatnskaröflu sem við vorum samviskusamlega rukkuð um. Förum ekki aftur þangað en tilraunin var alveg þess virði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s