Námskeið og ritvinnsla

Ég sit í Utrecht á námskeiði í Sharepoint sem er ágætlega gaman, jafnvel þó að námskeiðið fari fram á Hollensku og ég skilji ósköp lítið sem stendur. En ég fæ úrdrætti á ensku við og við og mig vantaði aðallega tíma til að læra á þetta verkfæri. 

En aðal ástæða fyrir að ég nenni að segja frá þessu er að ég nota vefritil til að taka glósur á námskeiðinu. Einfalt og þægilegt. ZohoWriter virkar eins og ritvinnsla á vefnum. Það er hægt að skrifa skjöl og vista og þau bíða eftir þér á vefsíðunni þegar þú kemur inn næst. Öfugt við writely er hægt að skrá sig og byrja strax. 

Og svo er hægt að prenta, vista sem Word eða PDF beint út af vefsíðunni. Svona líka ljómandi fínt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s