Bækur

Í Rúmeníu: Blink eftir Malcom Gladwell og Never Let me go, Kazuo Ishiguro og loksins vilja krakkarnir að við lesum Jón Odd og Jón Bjarna fyrir þau.

Er núna að lesa Watchmen varð að fara út og kaupa hana, Alan Moore vill víst láta fjarlægja nafn sitt af henni þar sem hann ræður ekki örlögum hennar lengur. 

Fann þessa fínu teiknisögubúð í Den Haag. Það er að segja teiknisögubúð sem selur aðrar enskar teiknisögur en Marvel. Auðvitað nær engin búð sömu hæðum og  Nexus sem hafa sent mér Fell og Seven Soldiers í pósti frá Íslandi síðustu mánuði. En þessi kemst nokkuð nálægt með algjöran teiknisögulúða sem innkaupastjóra, þeir ætla að taka frá Nextwave fyrir mig og ég á örugglega eftir að eyða alltof mörgum evrum þarna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s