Rafmagnið fór í gærkvöld og kom ekki aftur í fjórar klukkustundir. Þá gerðum við nokkrar uppgötvanir:
Gashitarinn sem hitar allt vatn í húsinu gengur fyrir rafmagni.
Húsið okkar er illa einangrað og helst illa á hita.
Það er gott að hafa eldstó.
En versta uppgötvunin var að við höfðum engar leiðbeiningar fengið með gashitaranum og það þarf að gera EITTHVAÐ til að setja hann í gang eftir að loginn í honum slökknar. Það var því köld fjölskylda sem safnaðist saman framan við gaseldavélina þennan morguninn.
Twitter uppfærslur
- Patch for CVE-2023-21528 (Remote Code execution in DQS and more) is out: The following patches are supposedly avail… twitter.com/i/web/status/1… 1 month ago
-
Nýlegar færslur
Myndir
Færslusafn