Rafmagnsleysi og gashitarar

Rafmagnið fór í gærkvöld og kom ekki aftur í fjórar klukkustundir. Þá gerðum við nokkrar uppgötvanir:
Gashitarinn sem hitar allt vatn í húsinu gengur fyrir rafmagni.
Húsið okkar er illa einangrað og helst illa á hita.
Það er gott að hafa eldstó.
En versta uppgötvunin var að við höfðum engar leiðbeiningar fengið með gashitaranum og það þarf að gera EITTHVAÐ til að setja hann í gang eftir að loginn í honum slökknar. Það var því köld fjölskylda sem safnaðist saman framan við gaseldavélina þennan morguninn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s