Í strætó

Strætóbílstjórinn er miðaldra vel til höfð kona svona fyrir utan grifflurnar. Hún bíður góðan daginn hátt og snjallt til allra farþega og þegar einn farþeginn hóstar aftast í vagninum hrópar hún upp „Gesontheit“. Á leiðinni flautar hún rammfalskt, ég er enn að reyna að þekkja lagið þegar við nálgumst stoppistöðina mína. Ég brosi til hennar þegar ég fer út og þakka fyrir mig, hún hrópar „Alstublieft“ á eftir mér og keyrir af stað áður en hurðirnar á strætó ná að lokast.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s